Enginn efi

Kellan komin aftur í borgina eftir viđburđarríka brúđkaupshelgi. Eins og ég hef kannski komiđ inná áđur ţá finnst mér ţessi tími (ţ.e. ađ keyra á milli) mjög fínn. Ég fć mjög oft spurninguna: ,,Hvernig nennirđu ađ keyra ţarna á milli svona oft?". Auđvelt svar: ţessi tími er milli mín og tónlistarinnar minnar. Hvergi syng ég eins vel sjáiđi til... Ég syng hástöfum nánast alla leiđ (nema ţegar ég er ískyggilega nálćgt einhverjum bíl sem gćti séđ mig vel) og hlusta á allt ţađ sem ég vil. Ţannig verđur ferđin ein skemmtun - fyrir mig (og eflaust ađra ef ţeir myndu heyra til mín!).

Í bílferđinni í gćr hlustađi ég á geisladisk sem ég verlsađi mér ţegar ég fór til Barcelona međ Gísla frćnda. Ég hef ekki hlustađ á hann í nokkurn tíma ţar sem lil sys var međ hann í láni. Diskurinn er međ No Doubt og er Greatest hits diskur. Snilld.is! Ef ég vćri ekki svona sjúklega ánćgđ međ ađ vera ég ţá vćri ég sko meira en til í ađ vera Gwen Stefani, hún er flott tútta. Lögin ţeirra eru svo meiriháttar og koma manni í rétta skapiđ hverju sinni. Ef ţiđ hafiđ ekki hlustađ á slatta međ No Doubt ţá er sko kominn tími á ţađ, ţessi grúbba er vanmetin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Láttu bara alla sjá ađ ţú syngur. Ţađ er bara til gleđi. Beiđ einu sinni á ljósum viđ hliđina á bíl. Hann keyrđi stelpa sem söng hástöfum. Glugginn var opinn. Fyrst varđ hún skömmustuleg en svo hlógum viđ báđar.Mađur lćtur einsog ţađ sé synd ađ syngja. Syngdu bara.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.7.2006 kl. 10:25

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

já, góđur punktur! Gaman ađ geta glatt ađra.. kannski ég taki ţađ upp ađ syngja međ opinn glugga svo borgarbúar geti hlegiđ ađ/međ mér! :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 11.7.2006 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband