Laugardagslúxus

Mig vantađi fleiri kassa fyrir dótiđ mitt í morgun svo ég skaust útí Baugsbúđ. Ţar sem ég var nú komin alla leiđ (og ekki búin ađ borđa neinn morgunmat) ákvađ ég ađ versla í ostasalatiđ sem ég ćtla ađ fara međ til Völlu og fá mér morgunmat. Ţar sem ţađ er laugardagur tók ég grandarann á ţetta:

Polarbröd HummusFerskur appelsínusafi

 

 

Sćnsk pólarbrauđ međ Bónushummus og ferskum appelsínusafa frá Sól... Jöhömmí! En back to packing... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband