19.5.2007 | 11:22
,,Ný" tónlist í mallann
Af hverju kemur hann bara ekki norđur? Ég get nú alveg sýnt honum sitthvađ... fariđ međ hann í Jólahúsiđ og svona. Jafnvel sund á Ţelamörk ef hann er game í villta hluti. ha! hnuss...
Síđustu vikur hef ég keyrt mikiđ á milli stađa, m.a. Rvk og Ak sem tekur allnokkrar klukkustundir. Á ţessum tíma hef ég reynt ađ hlusta á einhverja tónlist sem ég er ekki vön ađ hlusta á. Afar góđ ákvörđun hjá mér! Núna er ég orđin ansi heit fyrir David Bowie (ţ.e. ekki bara Space Oddity sem er best, best, best) og The Who sem ég fíla geđveikt. Hressir músíkantar ţar á ferđ og frábćr lagasmíđi.
Ţegar ég var í Reykjavík fór ég líka á tónleika sem Framtíđarlandiđ hélt. Meiriháttar tónleikar. Klárlega fannst mér Sprengjuhöllin langflottust! En ţar kynntist ég Hjaltalín sem mér finnst ćđisleg. Hafđi bara heyrt eitt lag međ ţeim sem ég var alveg sátt viđ, en ţarna heyrđi ég svo snilldina. (Langar ađ benda á ađ 24. maí n.k. eru ţessar tvćr grúbbur ásamt Fm Belfast og Motion Boys ađ spila í Iđnó - gerist villt og mćtiđ!)
Mér finnst ćđislegt ţegar ég uppgötva svona ,,nýja" músík :) Hér í denn var Tinna vinkona ansi dugleg viđ ađ kynna fyrir mér nýja músíkanta en síđustu ár hef ég veriđ dulítiđ vannćrđ af ţessum hluta. Núna vil ég bara gleypa endalaust meira af ,,nýrri" tónlist! Any ideas?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.