Lánalán

piggy-bankÍ dag er hćgt ađ verđa sér úti um allskonar lán. Yfirdráttalán eru bara gömul lumma. Sama má segja um verđtryggđu og óverđtryggđu lánin. Núna er móđins ađ taka myntkörfulán ,,ţví ţađ er svo hagstćtt". Ţá eru einnig til námslán og námslokalán fyrir fólk eins og mig og bílalán fyrir fólk eins og Ţóru. Framkvćmdarlán eru hipp og kúl en ferđalánin eru ekki alveg ađ ná sér á strik eins og ferđatölvulánin. Sumir taka sumarhúsalán, sem er vel, en ađrir kjósa sér fasteignalán og bíđa međ sumarhúsiđ. Einhverjir taka sér svo hesthúsalán já og listaverkalán. Svo eru líka til greiđsluerfiđleikalán sem og skuldbreytingarlán. 

Ég fć ţó nýmóđinslán á morgun. Ţá tek ég makalán, en Valla vinkona lánađi mér Adda svo flutningarnir gangi hrađar. Ekki slćmt ţađ! Ekki nóg međ ađ ég fái aukapar handleggja í flutningana heldur fylgir líka sendiferđabíll međ! Ţetta kalla ég góđa ţjónustu. 

Ekkert svín slasađist viđ gerđ ţessarar fćrslu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

makalán á hvađa prósentum?

Ólafur fannberg, 18.5.2007 kl. 22:33

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

úbbs.. gleymdi ađ spyrja ađ ţví...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 18.5.2007 kl. 23:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband