4.7.2006 | 22:46
Hnoðri og fótbolti
Hnoðrinn minn dafnar vel hjá mér.. eftir að ég sullaði mat yfir allt búrið hans. Það er svosem í lagi þar sem hann fer ætíð ofan í matarskálina og kafar ofan í hana með tilheyrandi látum. Krúttið. Mig langar rosalega til þess að versla svona kúlu fyrir hann, sem hann getur hlaupið um íbúðina í og ekki týnst.
Það er nú aðeins meira mál en ég hélt að búa til svona hrísgrjónapoka... ekki það að þetta sé gríðarlegt mál, ég er bara svo mikil brussa. Núna er ég að hamast við að binda slaufu á þennan tæní tæní borða sem á að fara utan um... en þetta er svo svakalega gaman, ég með tunguna útúr mér (vanda-sig-svipurinn) og góða tónlist. Svei mér þá ef ég er ekki bara orðin örlítið (Þóra ég segi ÖRlítið) sáttari við höfuðborgina í kvöld en ég var í gærkvöldi...
Sjettörinn! Leikurinn áðan, Ítalía - Þýskaland! Ég var að fara úr límingunum á tímabili... stóð uppí sófa öskrandi og gólandi... jahérna hér, ef þetta telst ekki til meðvirkni þá veit ég ekki hvað. Hlakka til að sjá fleiri svona sjúklega góða leiki!
Jæja, Hr. Hnoðri og hrísgrjónin bíða mín... awwwww
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Athugasemdir
Gott að heyra að þetta er allt í áttina. Hver veit? Kannski áttu eftir að sitja á krá í Köben og sakna Kópavogarins einhvern daginn? ;-)
knús
Þ.
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 4.7.2006 kl. 23:00
Arg! gat nú verið að þú sért að fylgjast með boltanum!!
En eru það ekki þessir sætu rassar sme að þú ert einungis að sækjast eftir að glápa á!
NAMM! NAMM !
Erna ferna (IP-tala skráð) 5.7.2006 kl. 09:10
Erna: ætli þetta hafi ekki byrjað með því ;) en annars er ég svo meðvirk að það er sama hvað horft er á, ég lifi mig inní allt saman.. hehehe
Þóra mín, þó ég stórefist nú um það þá skal ég samt muna eftir þessu og hringja í þig um leið (þ.e. EF) þetta gerist. Þú ert nú meiri Kópavogsbúinn!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 5.7.2006 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.