29.4.2007 | 22:50
Örblogg - status quo
Er flúin hitabylgjuna í Sćlunni og komin í rokiđ í henni Reykjavík. Ástćđan? Jú, skóli fram á fimmtudag og snurfusun á flottustu BA ritgerđ sem um getur. Já, ţetta er allt ađ koma.
Núna eru 99% líkur á ađ ég sé búin ađ velja mér vinnustađ. Ţađ er bara svo tuddalega erfitt ađ velja á milli, en ţetta er ađ hafast. Ţađ eina sem ég vil gefa upp er ađ ég verđ á Akureyri og mun ađ öllum líkindum reyna viđ ađ versla mér eins og eina íbúđ nćsta áriđ. Sjáum svo til hvort ţetta endar eins og áramótaheitin - í ruglinu. Mig er fariđ ađ ţyrsta í óstressađ umhverfi ţar sem ég ţarf alls ekki ađ hugsa um eitt einasta verkefni. Hlakka mest til ađ geta fariđ ađ lesa allan bókabunkann sem bíđur - eftir 4ra ára háskólanám. Fjúff....
Mig langar í hjól og línuskauta. Sumariđ er held ég bara glatađ án ţess.
jćja... ţriđji síđasti skóladagurinn minn á morgun :) Jeij!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
geggjađ, setjast ađ norđan heiđa....
Sveinn Arnarsson, 29.4.2007 kl. 22:54
Ójá... besta veđriđ ;)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.4.2007 kl. 10:01
ég veit hvađ ţú meinar međ bókabunkann :) Nema ég á ţví miđur ađeins meira eftir af námi, sem er gaman en orđiđ svolítiđ ţreytt líka. Mér finnst ţú ekki tala nógu fallega um hana fröken Reykjavík Fanney mín ....
Steina (IP-tala skráđ) 30.4.2007 kl. 10:04
geggjađ! til hamingju međ ađ vera ađ klára ţennan áfanga :D
á ekkert ađ kíkja í heimsókn til meistarans á međan ţú ert hérna í menningunni :O
Björn Benedikt Guđnason, 30.4.2007 kl. 14:28
Stóní: borgin er ekki minn tebolli... ómen!
Master Benedicto: alrei ađ vita... svona ef ţú býđur kaffi og međđí! Og ég drekk kaffi međ mjólk ;)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.4.2007 kl. 15:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.