Örblogg - status quo

Er flúin hitabylgjuna í Sćlunni og komin í rokiđ í henni Reykjavík. Ástćđan? Jú, skóli fram á fimmtudag og snurfusun á flottustu BA ritgerđ sem um getur. Já, ţetta er allt ađ koma. 

Núna eru 99% líkur á ađ ég sé búin ađ velja mér vinnustađ. Ţađ er bara svo tuddalega erfitt ađ velja á milli, en ţetta er ađ hafast. Ţađ eina sem ég vil gefa upp er ađ ég verđ á Akureyri og mun ađ öllum líkindum reyna viđ ađ versla mér eins og eina íbúđ nćsta áriđ. Sjáum svo til hvort ţetta endar eins og áramótaheitin - í ruglinu. Mig er fariđ ađ ţyrsta í óstressađ umhverfi ţar sem ég ţarf alls ekki ađ hugsa um eitt einasta verkefni. Hlakka mest til ađ geta fariđ ađ lesa allan bókabunkann sem bíđur - eftir 4ra ára háskólanám. Fjúff....

Mig langar í hjól og línuskauta. Sumariđ er held ég bara glatađ án ţess.

jćja... ţriđji síđasti skóladagurinn minn á morgun :) Jeij! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Arnarsson

geggjađ, setjast ađ norđan heiđa....

Sveinn Arnarsson, 29.4.2007 kl. 22:54

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ójá... besta veđriđ ;)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.4.2007 kl. 10:01

3 identicon

ég veit hvađ ţú meinar međ bókabunkann :) Nema ég á ţví miđur ađeins meira eftir af námi, sem er gaman en orđiđ svolítiđ ţreytt líka. Mér finnst ţú ekki tala nógu fallega um hana fröken Reykjavík Fanney mín ....

Steina (IP-tala skráđ) 30.4.2007 kl. 10:04

4 Smámynd: Björn Benedikt Guđnason

geggjađ! til hamingju međ ađ vera ađ klára ţennan áfanga :D

á ekkert ađ kíkja í heimsókn til meistarans á međan ţú ert hérna í menningunni :O


Björn Benedikt Guđnason, 30.4.2007 kl. 14:28

5 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Stóní: borgin er ekki minn tebolli... ómen!

Master Benedicto: alrei ađ vita... svona ef ţú býđur kaffi og međđí! Og ég drekk kaffi međ mjólk ;) 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.4.2007 kl. 15:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband