21.4.2007 | 13:27
Daginn í dag, daginn í gær..
Í gær skiluðum við Dagný inn BA ritgerðinni okkar og eigum bara pínulítið eftir... þetta er allt að koma.
Í gær fór ég í atvinnuviðtal og sagði já við afar spennandi vinnu, en ætla að skrifa undir eftir helgi.
Í gær var hringt í mig frá fyrirtæki sem ég hélt ég myndi ekki fá hringingu frá, og ég boðuð í atvinnuviðtal eftir helgina.
Í dag vaknaði ég í fyrsta skipti í laaaaangan tíma úthvíld og EKKI með höfuðverk.
Í dag verð ég að læra, surprise surprise, en kvöldið verður vonandi skemmtilegra.
Í dag á hún elsku elsku elsku yndið mitt hún Þórey stórafmæli! Hún ætlar að hafa teiti ársins og ég veit að hún er ekkert agalega sátt við það að ég kemst ekki. Ég lofa bara að taka heljarinnar skemmtun með henni einhvern annan dag, kannski bara á Akureyri?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Athugasemdir
Til hamingu með ritgerðina!! Þetta er ótrúlega skemmtilegur áfangi, og enn skemmtilegra að fara vinna sem félagsráðgjafi - Það eru forréttindi að vinna með fólki sem er að ganga í gegnum einhverjar breytingar í lífi sínu. Áttu kannski 4ja árið eftir. Ég tók þetta öfugsníð, kláraði 4ja árið, áður en ég kláraði BA ritgerina.
Til hamingju aftur starfssystir
Björk Vilhelmsdóttir, 22.4.2007 kl. 10:59
Til hamingju
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 14:01
Til hamingju Fanney.
Sveinn Arnarsson, 22.4.2007 kl. 20:49
Hæ hæ Fanney mín !
Og takk fyrir að hafa komið í afmælið svona óvænt , var ekkert smá hissa . haha Þetta var geggjað og vonandi endurtökum við þetta aftur fljotlega .
þórey (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.