Hún Þóra mín

Hún Þóra mín, aka Tónskáldið, er unaður út í gegn. Þegar ég er við það að fara grenja útaf álagi og stressi þá kemur þessi elska með gullkomment til mín eða hringir akkúrat á réttum tíma þegar ég er við það að gefast upp. Svo er eftirfylgnin svo fín hjá henni. Talaði við hana í gær þegar ég var nánast að láta lífið við lærdóminn og þá sagði ég henni að ritgerðin yrði send til leiðbeinenda í hádeginu. Þessi elska hringir svo og tékkar hvernig hafi gengið og peppar mann svo hrikalega upp að ég gæti bara byrjað á nýrri núna! Eða svona næstum því.. peppið er amk að gera sig. 

Núna þyrfti Þóra mín bara að bjalla á mig og peppa mig í næsta verk.... Ekki slæmt að vera tónskáld, kennari OG klappstýra!

Heil sé þér Þóra! Húrra! Húrra! Húrraaa!!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

awwww.....ég roðna bara.

Var samt ekkert að peppa þig upp sæta. Bara að segja sannleikann :D 

Þóra Marteins (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 21:08

2 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Frábært að eiga svona vini.

Tómas Þóroddsson, 21.4.2007 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband