Hjúkket!

Fattađi ţađ kl. 16:00 ađ ég átti nánast eftir ađ pakka öllu, nema skólabókum, niđur í töskuna. Sambýlingur minn kvađ mig ţurfa vera á flugvellinum hálftíma fyrir brottför sem er kl. 16:40 svo ég hentist eins og vindurinn og skutlađi einhverju niđur í tösku. Ađeins eitt par af skóm, nokkrar brćkur, eitt pils og nokkrar peysur. Restin af plássinu fór í bćkur. Kem hingađ niđur á flugvöll og flugiđ ekki fyrren 16:55. Hjúkket.

Annars horfi ég hérna út á brautina og ţar blasir flugvélin viđ mér. Hún heldur varla jafnvćgi í rokinu sem nú geysar hér. Ég er ansi hrćdd um ađ ţađ verđi bömpí rćt hjá mér. Ó jibbý.

Vissuđi ađ kíví og ananas hafa bćđi eitthvađ efni í sér sem veldur ţví ađ matarlím virkar ekki ţegar ţađ er sett saman viđ ávextina? Kannski hef ég eitthvert ofnćmi fyrir ţessu efni í ávöxtunum ţví mig klćjar líka í rifbeiniđ ţegar ég borđa ananas. Já, ekki er öll vitleysa eins. Svakalega hlýt ég ađ vera sérstök. Einhver til í sérstaka leikinn núna? :) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Benedikt Guđnason

1. hvert ertu ađ fara?
2. Hvađ er sérstaki leikurinn?
3. Ertu kannski matarlím?

Björn Benedikt Guđnason, 12.4.2007 kl. 17:25

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

1. Komin til Reykjavíkur og verđ fram á mánudag

2. Leikurinn sem viđ fórum í í staffapartýi heima hjá mér einu sinni og Krúsa sagđi okkur frá Indlandshafsćvintýri sínu.

3. Svei mér ţá!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 12.4.2007 kl. 18:27

3 identicon

Humm mig klæjar einmitt alltaf í góminn þegar að ég borða soðna ýsu, en það verður að vera ýsa og hún verður að vera soðin...mjög spes!

Berglind Hólm (IP-tala skráđ) 13.4.2007 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband