Ályktun

Ályktun Félagsráđgjafafélags Íslands  á alţjóđadegi félagsráđgjafa

Á alţjóđadegi félagsráđgjafa 27. mars var vísađ til margra rannsókna á alvarlegum afleiđingum fátćktar á lífsskilyrđi fólks.  Alvarleg fátćkt er ađ finna í íslensku samfélagi og kemur hún m.a. í veg fyrir ađ fólk taki ţátt í athöfnum daglegs lífs. Rannsóknir félagsráđgjafa bćđi hér á landi og erlendis benda til ađ fátćkt ali  á félagslegri einangrun bćđi barna og fullorđinna sem ýtir undir vanmátt, kvíđa og vonleysi – oft frá einni kynslóđ til annarrar.

Lausnin felst ekki í plástrastefnu sem felur í sér skammtímasjónarmiđ heldur ţarf ađ vinna ađ stefnumótun sem felur í sér ađ upprćta fátćkt til frambúđar. Liđur í ţeirri viđleytni er m.a. öflugt velferđarráđuneyti og altćk velferđarţjónusta.  Hćkka ţarf laun ţeirra sem lifa á samfélagslaunum og skapa ađstöđu til ađ komast upp úr ţeirri fátćkargildru sem er viđ líđi í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband