Ávaxtakláði

Þegar ég borða kiwi klæjar mig alltaf í rifbeinunun, hægra megin. Hvað þýðir það?

Í nótt dreymdi mig svo að ég væri með heví sítt hár og að það væri alltaf að festast í gangstéttinni þegar ég labbaði. Hvað þýðir það? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hægra megin, ok. Ef það væri vinstra megin, þá værirðu í slæmum málum.

Varðandi drauminn: Nagladekk eru out.

Jóna Á. Gísladóttir, 11.4.2007 kl. 23:38

2 identicon

Mig klæjar innan í hálsinn þegar ég borða kíví. Held ég sé með ofnæmi fyrir þeim annars ágæta ávexti :(

Annars tel ég niður tímanna þangað til þú kemur til Reykjavíkur..... væri svoooo til í að hitta þig sæta :-D 

Þóra Marteins (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 00:39

3 Smámynd: Björn Benedikt Guðnason

hmmm.... Kiwi-ið.... ég myndi halda að þetta væru einhver smá ofnæmisviðbrögð...

draumurinn..... það fer soldið eftir því hvernig hárið var....... var það fallegt og þannig..... svo gæti líka verið að þú værir bara svona obsessed á hárinu á þér

Björn Benedikt Guðnason, 12.4.2007 kl. 06:33

4 Smámynd: Björn Benedikt Guðnason

já eitt enn..... könnunin þín er out..... vantar Íslandshreyfinguna

Björn Benedikt Guðnason, 12.4.2007 kl. 06:34

5 Smámynd: Bragi Einarsson

hef ekki vit á kiwi, en þetta með drauminn, er ekki mál að klippa sig?

Bragi Einarsson, 12.4.2007 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband