10.4.2007 | 16:21
Ys og ţys í Ólátagarđi
Ohhh ţađ er svo ömurlegt ađ hanga inni og ţurfa virkilega ađ lćra, óska ţess heitar en chili con carne ađ sólarhringurinn hefđi ađ minnsta kosti 40 klukkustundir og ađ útskrift vćri ekki í bráđ. Á međan á ţessu hugarástandi stendur er ömurlegast í heimi ađ kíkja HINGAĐ, hrein kvöld og pína. Sól og snilld, stórefa ađ fćriđ sé annađ en fullkomiđ.
En eins og alltaf í svartnćtti ţá er ljós punktur. Ljósi punkturinn minn er hamborgarhryggssneiđarnar sem mamma sendi mig međ norđur og besta sósa í heimi. Verđur ţetta snćtt í kvöld međ grćnum, gulum og rauđu viđ áhorf fréttanna.
Tók til í skápunum og ísskápnum mínum. Henti út heilum haldapoka af óhollustu og útrunnu, ađallega óhollustu ţví ég var nýbúin ađ henda útrunnu dóti. Ţrátt fyrir allar ţessar óléttur í kringum mig ţá SKAL ég ekki vera međvirk og ganga alla 9 mánuđina međ ţeim - í holdarfari. Ég ćtla ađ lifa á Yogi te-i, grćnum skyr.is drykk og kaffi. Eđa svona nćstum ţví.
Svei mér ef ég er ekki farin ađ hlakka til ađ skokka út á Bjarg í kvöld og taka á ţví. Tilhlökkunin eftir ađ ţvottavélin hefur lokiđ sér af er einnig í hámarki. Gríđarlega hlýtur mér ađ finnast lćrdómurinn gefandi.
Jámm... ţađ er alltaf nóg ađ gera á Eyrinni.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.