Stórkostleg bók!

Ţađ er svo frábćrt ţegar mađur er ađ lesa bćkur sem erfitt er ađ leggja frá sér. Ég er líka svo gráđug í bćkur ađ ég á oftar en ekki í mestu erfiđleikum međ ađ geyma ţćr eitthvađ, les bara ţar til ţađ virkar ekki lengur ađ hrista höfuđiđ svo augun haldist opin. Ég var ađ klára stórkostlega bók sem ég hef ekki geta látiđ frá mér. Bókin er eftir Khaled Hosseini og heitir Flugdrekahlauparinn. Ţessi bók hefur fengiđ frábćra dóma hvarvetna og er vel ađ ţeim dómum komin, enda veriđ ţýdd á yfir 30 tungumál.

Bókin fjallar um strák í Afganistan frá sjöunda áratugnum og fram til okkar dags. Ţađ eru ótrúlegar lýsingarnar í bókinni og oft var ég ekki viss hvort ég vćri ađ lesa ćvisögu eđa skáldsögu. Alltaf kom mér eitthvađ á óvart í bókinni og sumar blađsíđurnar las ég oftar en einu sinni. Ég get ekki mćlt nógu mikiđ međ ţessari bók, ţiđ verđiđ bara ađ uppgötva ţetta sjálf.

Ég fann ţetta viđtal viđ höfundinn og mćli međ ađ ţiđ kíkiđ á ţađ. Ţar segir m.a.:

  •  ,,Á undanförnum ţrjátíu árum hefur saga Afganistans veriđ saga umbrota og átaka. Ţessi saga er endurspegluđ í bókinni Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini í átakafrásögn af vináttu tveggja drengja ţar sem ađgerđaleysi gagnvart yfirgangi hefur afdrifaríkar afleiđingar." 
  • ,,Vendipunktur í sögunni er ţegar ađalpersónan Amir stendur hjá á međan bullur ganga í skrokk á Hassan vini hans međ svipuđum hćtti og alţjóđasamfélagiđ hefur stađiđ hjá ţegar mörg helstu grimmdarverk samtímans hafa veriđ framin."
  • ,, ...Í grein í dagblađinu New York Times er ţví lýst hvernig ţessi ţáttur bókarinnar hafi minnt lesanda frá Suđur-Afríku á ţađ hvernig menn litu í hina áttina á međan ađskilnađarstefnan var ţar viđ lýđi og lesandi, sem upplifđi ofsóknir nasista á hendur gyđingum, var minntur á ţađ hvernig ţćr voru látnar viđgangast."

Núna er Hosseini ađ vinna ađ annarri sögu um Afganistan út frá sjónarhóli kvenna. Hrikalega hlakka ég mikiđ til ađ lesa hana. Í alvöru talađ, lesiđi ţessa bók!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Flottur! Ţađ er góđ ákvörđun hjá ţér. Svo hlakka ég til ađ lesa bloggiđ ţitt um ţessa bók, ţú ert mun fćrari penni en kellingin :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.5.2006 kl. 18:38

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Get tekiđ undir ţetta. Las hana á ensku, "The Kite Runner" og fór hún tvímćlalaust í hóp bestu bóka sem ég las á síđastliđnu ári. Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ mćla međ henni.

G. Tómas Gunnarsson, 26.5.2006 kl. 03:17

3 identicon

Sćlar... mikiđ er ég glöđ ađ fleiri og fleiri séu ađ uppgötva ţessa bók. Hún er snilldarvel skrifuđ og situr í manni lengi á eftir. Ćtti ađ vera skyldulesning fyrir alla!! Kveđja, Elín Klara

Elín Klara (IP-tala skráđ) 26.5.2006 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband