9.5.2006 | 11:01
Fullkomiđ brúđkaup?
Jćja, svona lít ég út eftir allar línuskautaferđirnar mínar og gönguna á Esjuna á sunndaginn. Hressandi. Annars var ég svo ótrúlega heppin ađ Ella frćnka og Jón buđu mér í leikhús á sunnudagskvöldiđ. Verkiđ var Fullkomiđ brúđkaup sem hefur veriđ ađ gera brilliant hluti. Ég fór auđvitađ međ brjálćđislegar vćntingar, enda uppáhaldiđ mitt í ţessari sýningu (Gói). Ţađ breytti ţví ekki ađ ég hló í tvo klukkutíma! Ţetta verk er algjör snilld, skora á alla sem lesa ţetta ađ fara á ţetta (ef ţađ verđa fleiri sýningar). Jói og Gói eru auđvitađ svo ótrúlega flottir og skemmtilegir leikarar ađ ţađ er ekki einu sinni hemja. Svo kemur ţarna stúlka sem heitir Maríanna Clara og gjörsamlega stelur senunni af hinum međ stórkostlegum leik og frábćrri skemmtun. Núna er algjört möst ađ fara ađ sjá Litlu hryllingsbúđina í Íslensku óperunni.. hver er međ?
Annars hafa síđustu dagar veriđ erfiđir. Ţađ er fáránlega erfitt ađ vera inni og lćra í ţessu brjálađa veđri sem geysar. Línuskautarnir mínir eru ţokkalega fastir í bílnum og er ég farin ađ rúlla á ţeim amk tvisvar á dag. Fór seint í gćrkvöldi niđrí Nauthólsvík og rúllađi alla leiđina útá Nes. Veđriđ var svo ótrúlega fallegt, sjórinn alveg spegilsléttur og hljóđin yndisleg. Núna vantar bara betri gangstéttir innanbćjar svo ég geti rúllađ mér ţar líka :) En oh well oh well, Bókhlađan bíđur mín víst...
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.