Halló? Er ekki allt í lagi?

Ég myndi nú ćtla ađ ein og ein kynmakastund í vinnutíma myndi bara gera fólk ánćgđara í vinnunni... og ţađ myndi kannski afkasta meiru. Félagsauđur myndi ţá jafnvel aukast enda er ţađ vísindalega sannađ (!) ađ kynlíf hefur góđ áhrif á einbeitingu og er jafnframt streitulosandi. Aldrei má neitt sem er gaman.... Ég er svo sem ekki sama sinnis sé um framhjáhald ađ rćđa, en einstćđingar í ástarleik: two thumbs up!
mbl.is Ástarfundir Prescott í vinnutímanum hugsanlega lagabrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Einhvern tímann las ég frétt ţess eđlis ađ vinnuveitendur vćru farnir ađ gefa 20 mín "kríupásur" á launum, fólkiđ vann víst mun betur viđ ađ halla sér í max 20 mín. Kannski vćri hćgt ađ koma upp einhverjum slíkum pásum hvađ kynmök varđar... samt frekar ósmekklegt, ég veit ekki..

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.5.2006 kl. 12:32

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ég hef alltaf veriđ mjög hrifin af spćnskri menningu... ţar getur síestan oft varađ uppí 4 tíma, sem er ansi nćs :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.5.2006 kl. 12:43

3 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Ţú ert einum of sneddí Fanney Dóra!

Agnar Freyr Helgason, 7.5.2006 kl. 21:02

4 Smámynd: Ólafur N. Sigurđsson

Síestur já eru einmitt alltaf um hádegisibiliđ í heitustu löndunum hérna í evrópu, en ţađ er fyrst og fremst vegna óbćrilegs hita sem er á ţeim tíma, og fáiir nenna útí búđir á ţessum tíma.

Hvađ varđar svona smá svefn .. ţá var ţađ sannađ af NASA, man ekki hvar ég sá ţetta, en já, Ef ađ geimfarar fengu ađ leggja sig í 50 mínútur milli 6 tíma vinnutarna ţá jókst framleiđni hjá ţeim og atorka um einhver 60%.

Kynlíf er samt meira svona eitthvađ sem á ađ taka sinn tíma í og gera vel, heldur en ađ vera púlla sjortara hćgri vinstri í vinnunni .. :8

Ólafur N. Sigurđsson, 7.5.2006 kl. 21:04

5 Smámynd: Sigurđur G. Tómasson

Siestan er reyndar ekkert sér-suđrćnt fyrirbćri og ţví hćpiđ ađ skýra hana međ heitu loftslagi. Hér á Íslandi tíđkađist t.a.m. langt fram á 20. öld ađ fólk leggđi sig eftir matinn, ađ minnst kosti erfiđisvinnufólk. En kannski á lengdin á síestunni ţarna suđur frá sér skýringu í hitanum um miđjan daginn. Hitinn hvetur knnski ekki til ástalífs, á hinn bóginn, ja nema ef loftkćlingin er góđ. Aukiđ kynlíf hlýtur ađ magna hagsvöxtinn. En ţetta međ Prescott, Bretar hafa alltaf veriđ dálítiđ hallćrislegir, boring!

Sigurđur G. Tómasson, 7.5.2006 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband