Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
Ég heiti: Fanney Dóra
Ég er fćdd: 26. september 1981, uppúr kl. 9 um morguninn
Stjörnumerki: Algjör Vog
Hćđ: 16.400 millimetrar
Ţyngd: brjóstin međtalin?
Hárlitur: Dökkhćrđ, ljóshćrđ, dökkhćrđ..
Augnlitur: Blá og seiđandi
Foreldrar: Sigurjón og Björg Bára
Systkini: Halldór ('88) og Sigurbjörg Metta ('94)
Maki: enginn maki, bara hann Kermit bíllinn minn, Snćfríđur Íslandssól tölvan mín, Feiti stóllinn minn og Grámann dverghamsturinn minn.
Barn/börn: jájá, örugglega í framtíđinni
Draumastarf: Allskonar vinna međ fólki, fyrir fólk.
Vinna: Verkefnisstjóri yfir heimaţjónustu Akureyrarbćjar
Ćtla ađ verđa: Stórkostlegur félagsráđgjafi sem kann táknmál og er ótrúlega öflug í ţjóđfélagsmálum.
Ökutćki: Maki minn, hann Kermit. VW Polo '01, limegrćnn :)
Uppáhalds..
Drykkur: G&T, sódavatn međ lime, kaldur Carlsberg, gott rauđvín...
Nammi: ţessa dagana er ţađ súkkulađisjeik
Ávöxtur: Ferskur ananas og mangó
Sjónvarpsţáttur: Whose line is it anyway?, Las Vegas, Greys Anatomy, Little Britain, Desperate houswifes, Jericho, Jamie Oliver...
Bíómynd: Humm... Börn er frábćr, Crash var mjög góđ, Shawshank redemption, LOTR, Babylon og milljón fleiri.
Leikari: Gói og Adam Sandler, Ryan Stiles er líka fáránlega fyndinn. Jake Gyllenhal er samt bestur.
Leikkona: Scarlett Johansson - ekki spööörning!
Hljómsveit: Alltof margar, en langflestar íslenskar s.s. Maus, Sprengjuhöllin, Hjaltalín, Hraun, Nýdönsk, BenniHemmHemm ofl.
Lag/lög: fáránlega erfitt ađ svara ţessari... akkúrat núna (maí 2007): júróvísjónlögin frá Danmörku og Hvíta-Rússlandi
Stađur: Ţar sem ég er međ einhverjum skemmtilegum og Akureyri
Augnablik: ţegar ég hef lokiđ erfiđu verkefni og ţegar ég er ađ vinna Fimbulfamb
Tungumál: Íslenska, táknmál, spćnska og danska
Bók: Furđulegt háttalag hunds um nótt, Draumalandiđ.
Hlutur: Síminn minn og fartölvan, Snćfríđur Íslandssól...
Flík: Pilsin mín :) og bleika kápan mín
Uppáhálds litur: Bleikur auđvitađ!
Uppáhálds matur: Lambakjöt og kjúklingabringur
Hef ég...
Brotiđ bein? Nei, eđa kannski eitt tábein - var ekki viss á sínum tíma
Logiđ? Jájá...
Gert e-đ sem ég sé eftir? Hmm.. ekki beint séđ eftir, en hefđi veriđ til í ađ taka heilt ár í skóla í Danmörku
Veriđ ástfangin? já
Langađ í e-h sem ég veit ađ ég get ekki fengiđ? Jájá, alla daga held ég bara
Valdiđ ástarsorg? Hmmm.. ćtli ţađ ekki
Grátiđ ţegar e-h deyr? Jámm, og ţađ allsvakalega
Óskađ ţess ađ líta öđruvísi út? Öđru hverju langar mig svakalega til ţess ađ vera međ rosa sítt hár, en ég er ađ safna svo ţađ fer ađ koma :)
Óskađ ţess ađ vera e-h annar? Mig langar stundum til ţess ađ vera Scarlett Johansson :)
Trúi ég á..
Guđ? Nei, trúi á sjálfa mig
Geimverur? Ekki grćnar verur eins og í teiknimyndunum, en ég held ađ viđ séum ekki ein í heiminum
Drauga? Já, auđvitađ
Töfra? Já, ég er svo rómantísk ađ ég held ađ töfrar geti gerst á hverjum degi!
Kraftaverk? Já, gerast á hverjum degi
Ást viđ fyrstu sýn? Já.. eđa svona.. ekki beint ást... en ţiđ vitiđ
Hitt kyniđ:
Hverju tek ég fyrst eftir? augunum, brosinu og hvort hann sé međ húmorinn í lagi :)
Sítt eđa stutt hár? Stutt
Göt einhversstađar? Jájá, innan skynsamlegra marka
Mest sexý: Dökkhćrđir, brúneygđir karlmenn međ bros sem kveikir í
Hvort er betra..
Coke/pepsi? Hvorugt.. gulur T2 er ađ gera sig
Buxur/stuttbuxur? Buxur, en samt meira pils
Heitir pottar/sundlaugar? Heitir pottar ef ţađ er kalt og sundlaugar ef ţađ er heitt :)
Sólsetur/sólarupprás? Sólsetur međ kćrasta, annars sólarupprás
Hávćđi/nćđi? Nćđi er alltaf ljúft en hávađi á góđum tónleikum er fćn
Kveikt eđa slökkt ljós ţegar égt horfi á tv? Skiptir ekki máli
Annađ..
Dreymi ég í lit eđa svarthvítt? Man ekki, dreymir oftast furđulega drauma samt
Hrýt ég? Stundum ţegar ég er ofurţreytt
Fć ég martrađir? Síđasta fjallađi um rćningja sem stal BA ritgerđinni okkar Dagnýjar...
Hvađ fćr mig til ađ hlćja? Góđur húmor í fólki og hrakfallabálkar
En brosa? Lífiđ
En gráta? Misjafnt eftir stađ og stund..
Er ég hamingjusamur? Já, lífiđ er yndislegt
Hver er flippađasti einstaklingurinn? Tinnan mín
En ástfangnasti? Ég ţegar ég er ástfangin
Er ég ástfangin? Ég er alltaf ástfangin, bara af mismunandi hlutum
Hver er sćtastur? Feiti... Bleiki Fatboy-inn minn
En međ flottasta rassinn? alltaf hćgt ađ spotta einhverja í kringum sig.. :)
Fallegasti karlmađurinn? Christian Bale og Jake Gyllenhal
En kvenmađurinn? Nú, auđvitađ ég :) og frćnka mín hún Scarlet
Man ég fćđinguna mína? Neits.. man ekki hvađ ég gerđi í fyrradag
Bestu vinir? Tinnan mín og Tónskáldiđ eru á topp 5 listanum
Hvernig finnst mér besta ađ sofa? Í kúrufíling međ ţykka sćng og marga kodda
Besta sem ég veit? Eiga góđa stund međ vinum mínum og ćttingjum, fara á skíđi, í sumarbústađ, ferđast og vera á Akureyri
En versta? Vera í prófum og líđa illa útaf einhverju, vera í biđröđ eđa umferđarteppu
Áhugamál: Matreiđsla, njóta lífsins, útivist, tónlist, leiklist, vinirnir... mjög margt :)
3 orđ sem lísa mér best: Ljósbleik, dökkbleik og skćrbleik